Details
Spilaðu Kringlujól og hjálpaðu jólasveininum að safna eins mörgum pökkum og þú getur og styrktu gott málefni í leiðinni! Líkt og undanfarin ár mun Kringlan, í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp, safna jólagjöfum handa fjölskyldum sem minna mega sín á Íslandi. Með því að safna pökkum í leiknum, vinna leikmenn raunverulega pakka sem lagðir verða við jólatréð í Kringlunni í góðgerðarskyni. Taktu þátt, spilaðu skemmtilegan leik og styrktu gott málefni fyrir jólin!
Seller:
Genre:
Release:Dec 09, 2014
Updated:Nov 30, -0001
Version:
Size:0.0
TouchArcade Rating:Unrated
User Rating:Unrated
Your Rating:unrated
Compatibility:HD Universal